SCP-173 (Icelandic)
rating: +1

Hlutanúmer: SCP-173

Verkefnastig: Euclid

Sérstakar Innilokunarráðstafanir: Hluturinn SCP-173 verður ávallt að vera geymt í læstu innilokunarherbergi. Þegar starfslið verða að koma inn í herberginu, mega ekki færri en 3 menn koma hvenær sem er og hurðin verður að vera endurgeymt fyrir aftan þau. Ávallt, verða tveir menn að viðhalda beint augnsamband við SCP-173 uns hver starfslið hafa rýmt og endurgeymt herberginu.

Lýsing: Það var flutt á Stað-19 í 1993. Uppruni sinn er óþekktur ennþá. Það er smíðað úr steinsteypu og styrktarstöng við úðaspor vörumerkisins Krylon-s. SCP-173 getur flutt og er urrandi fjandsamlegt. Hluturinn flyt ekki meðan það er í beint sjónlínu. Maður verður ekki að brjóta sjónlínunnar með SCP-173 hvenær sem er. Starfslið, sem eiga verkefnið að koma inn í herberginu, eru frætt að vara hver önnur. Samkvæmt skýrslum, geta hluturinn gert árás um hálsbrot á hauskúpubotn, eða um kyrkingu. Starfslið eiga að gegna Stigs 4 hættulegs hlutar innilokunarráðstafanirnar í einn árásaratburð.

Starfslið hafa sagt frá hljóðum skafandi steins, sem kom frá innan herbergi, þegar er inni ekkert. Það íhugar þetta sem ein eðlileg hegðun, og verður hver breyting þessa að vera gerð skýrslu á HMCL umsjónarmanninn, sem er á vakt.

Rauðbrúna efnið á gólfi er blöndu af saur og blóði. Uppruni sinn er óþekktur. Maður verður að hreinsa girðingin tveggja-vikulega.

« SCP-172 | SCP-173 | SCP-174 »

Cite this page as:

"SCP-173 (Icelandic)" by Moto42, from the SCP Wiki. Source: https://scpwiki.com/unofficial:is:scp-173. Licensed under CC BY-SA.

For information on how to use this component, see the License Box component. To read about licensing policy, see the Licensing Guide.

Þýðandi: vxeov vxeov

page revision: 2, last edited: 15 Oct 2023 03:56
Unless otherwise stated, the content of this page is licensed under Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 License
Click here to edit contents of this page.
Click here to toggle editing of individual sections of the page (if possible). Watch headings for an "edit" link when available.
Append content without editing the whole page source.
Check out how this page has evolved in the past.
If you want to discuss contents of this page - this is the easiest way to do it.
View and manage file attachments for this page.
A few useful tools to manage this Site.
Change the name (also URL address, possibly the category) of the page.
View wiki source for this page without editing.
View/set parent page (used for creating breadcrumbs and structured layout).
Notify administrators if there is objectionable content in this page.
Something does not work as expected? Find out what you can do.
General Wikidot.com documentation and help section.
Wikidot.com Terms of Service - what you can, what you should not etc.
Wikidot.com Privacy Policy.

AltStyle によって変換されたページ (->オリジナル) /