Forsíða
Fuglamerkingar
Merktur jaðrakan (Limosa limosa) ©Erling Ólafsson
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn
Mývatn ©Árni Einarsson
Frjómælingar
Elrir ©Ewa Maria Przedpelska-Wasowicz
Pöddur
Steinfluga
Válisti fugla 2025
Lundi er algengasta fuglategundin á Íslandi
Örnefni
Þéttleiki örnefna kringum Akranes
Fjarkönnun
Þrívíddarlíkan af Surtsey
Myndasögur um líffræðilega fjölbreytni
Fræðslumyndasaga um líffræðilega fjölbreytni
Surtsey
Surtsey, séð frá tanganum á norðurenda eyjarinnar.
Moskítóflugur fundust í hesthúsi á Suðurlandi
Moskítóflugur fundust í nóvember í hesthúsi á sveitabæ í Ölfusi. Um er að ræða nýja tegund fyrir landið, ekki sömu og greind var í fyrsta sinn á Íslandi í október.
Norrænt rannsóknarverkefni varpar ljósi á áhrif
Ný rannsókn sem birt er í tímaritinu Environmental Research Communications sýnir að loftslagsbreytingar geta haft veruleg áhrif á útbreiðslu villtra tegunda plantna á Norðurlöndum.
Hrafnaþing: Leðurblökur – hollvinir jarðar
Gerri Griswold stjórnandi rekstrar og þróunar hjá The White Memorial Conservation Center í Litchfield, Connecticut, flytur erindið „Bats: Earth's Allies" á Hrafnaþingi 12. nóvember 2025 kl. 15:15.
Mat á fjölda heiðagæsa
Um áratugaskeið hafa gæsir verið taldar á vetrarstöðvum á Bretlandseyjum. Um liðna helgi, 18.–19. október 2025, beindust talningar að heiðagæs.