orator
Félag laganema við Háskóla Íslands
Fréttir
Málþing Orators: Gervigreind og siðareglur lögmanna
13. nóv 2025
Þann 12. nóvember sl. stóð Orator fyrir málþingi, en það bar yfirskriftina: Gervigreind og siðarelgur lögmanna. Framsögumenn málþingsins voru Ýr Sigurðardóttir, lögmaður og verkefnastjóri hjá LOGOS Lögmannsþjónustu, Thelma Christel Kristjánsdóttir, lögmaður og...
Málþing Orators: Skuldbindingar Íslands í öryggis- og varnarmálum
16. okt 2025
Þann 15. október sl. fór fram fyrsta málþing Orators skólaárið 2025-2026. Málþingið bar yfirskriftina: Skuldbindingar íslands í öryggis- og varnarmálum. Framsögumenn málþingsins voru Pétur Dam Leifsson, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur og gestaprófessor við lagadeild...
Ný stjórn Orators kjörin
3. jún 2025
Þann 21. mars sl. var ný stjórn Orators kjörin. Nýkjörin stjórn þakkar fráfarandi stjórn fyrir einstaklega vel unnin störf og hlakkar til komandi tíma. Nýju stjórnina skipa: Birkir Snær Brynleifsson, formaður Bengta Kristín Methúsalemsdóttir, varaformaður Salka...
Hátíðarmálþing Orators 2025
3. mar 2025
Þann 12. febrúar síðastliðinn fór fram hátíðarmálþing Orators og var yfirheiti málþingsins: Ásakanir um ofbeldi í forsjár- og umgengnismálum. Framsögumenn á málþinginu voru: Valdís Erla Björnsdóttir, lögfræðingur, Andrés Proppé Ragnarsson, sálfræðingur og Þyrí Halla...
Kennsluverðlaun Orators 2025
24. feb 2025
Kennsluverðlaun Orators fyrir skólaárið 2024-2025 voru afhent í lok hátíðarmálþings Orators þann 12. febrúar sl. Þetta er í 14. skiptið sem kennsluverðlaunin eru veitt og er markmið þeirra að heiðra þá kennara sem þykja hafa skarað fram úr í kennslu við lagadeild...
Málþing Orators og ELSU: Stríðið í Palestínu – Þjóðarmorð?
14. feb 2025
Þann 22. janúar sl. fór fram málþing Orators og var yfirheiti málþingsins: Stríðið í Palestínu - Þjóðarmorð? Framsögumenn málþingsins voru Kári Hólmar Ragnarsson, dósent við Háskóla íslands, Anna Lúðvíksdóttir, framkvæmdarstjóri Amnesty, og Sigríður Á. Andersen,...
Málþing Orators – Mat á rannsóknargögnum og trúverðugleika í kynferðisbrotamálum
10. jan 2025
Þann 13. nóvember sl. fór fram málþing Orators og var yfirheiti málþingsins: Mat á rannsóknargögnum og trúverðugleika í kynferðisbrotamálum. Framsögumenn málþingsins voru Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður, Sigurður Ólafsson, aðstoðarsaksóknari við embætti...
Málþing Orators: Framtíð fiskeldis – Hagsmunir og togstreita
4. nóv 2024
Þann 23. október sl. fór fram málþing Orators og var yfirheiti málþingsins: Framtíð fiskeldis - Hagsmunir og togstreita. Framsögumenn málþingsins voru Víðir Smári Petersen, prófessor við lagadeild, Sigurgeir Bárðarson, lögfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í...
Ný stjórn Orators kjörin
4. maí 2024
Ný stjórn Orators var kjörin 22. mars síðastliðinn. Nýkjörin stjórn þakkar þeirri fráfarandi fyrir vel unnin störf og hlakkar til að hefja störf á nýju skólaári. Nýju stjórnina skipa: Stefán Þórarinn Hermannsson, formaður Draupnir Dan Baldvinsson, varaformaður Guðlaug...