Meistarinn sjálfur Gulli byggir er mættur aftur og eru verkefnin að þessu sinni ekki af verri endanum. Framundan eru krefjandi áskoranir og skemmtilegar framkvæmdir sem taka oft mun lengri tíma en áætlað er, en útkoman er alltaf gefandi í lokin. Ekki missa af ævintýralegum nýjum þáttum með Gulla byggi.
Fyrrum fréttakonurnar Þórhildur Þorkels og Nadine Yaghi rifja upp áhugaverð fréttamál og fjalla um þau á mannlegum nótum.
Stöð 2+ inniheldur mikið af hágæða efni fyrir alla fjölskylduna. Þar er að finna fjöldann allan af íslenskum og erlendum þáttaröðum, vönduðu talsettu barnaefni og úrval kvikmynda fyrir alla fjölskylduna. Kynntu þér úrvalið...