Hæ! Hvernig getum við aðstoðað?
Efst á baugi
Fjölmenningarstefna Reykjavíkur 2026-2030 komin í samráðsferli
Hverfadagar Heiðu Bjargar borgarstjóra
Sundabraut til kynningar
Vetrarþjónustan í borginni
Verum klár!
Sendu okkur ábendingu
Fréttir
Forgangsraðað í samræmi við félagslegar áherslu samstarfsflokka í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2026
Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn í kvöld. Samkvæmt henni er stefnt að rúmlega 3,4 milljarða króna rekstrarafgangi A-hluta, eða þess hluta reksturs borgarinnar sem fjármagnaður er af skatttekjum. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri mælti fyrir frumvarpi að fjárhagsáætlun í fyrsta sinn.
Endurnýjun umferðarljósa á Höfðabakka
Vinna er í fullum gangi við endurnýjun umferðarljósa á Höfðabakka. Eldri umferðarljósabúnaður var kominn á tíma og því nauðsynlegt að skipta honum út. Framkvæmdir hafa verið unnar í áföngum í haust og hafa að mestu gengið vel.
Unnar verða tillögur um bætta aðstöðu til tónleikahalds
Skipaður verður spretthópur sem mótar tillögur um hvernig má bæta aðstöðu til lifandi tónlistarflutnings í Reykjavík. Hópurinn verður skipaður fulltrúum Tónlistarborgarinnar Reykjavík, Tónlistarmiðstöðvar, Tónlistarráðs og tónleikahaldara.
Hækkun á styrk svifryks og köfnunarefnisdíoxíðs
Styrkur svifryks (PM10) hefur mælst hár í mælistöð við Grensásveg í borginni í kjölfar morgunumferðar í dag, 2. desember.
Fleiri foreldrar fá fræðslu til að takast á við foreldrahlutverkið
Hópur foreldra sem fengið hafa PMTO-þjónustu sögðu frá jákvæðri reynslu sinni í pallborði á metnaðarfullum fræðsludegi sem haldinn var í Norræna húsinu í síðustu viku. Þar voru meðferðaraðilar, foreldrar, sérfræðingar og annað áhugafólk um PMTO-foreldrafærni saman komin til að fagna því að PMTO hefur verið við lýði í 25 ár hér á landi með afar góðum árangri.