Efst á baugi

Föndraður litríkur fugl

Fjölmenningarstefna Reykjavíkur 2026-2030 komin í samráðsferli

Drög að stefnu um fjölmenningarborgina Reykjavík 2026-2030 er komin í samráðsgátt Reykjavíkurborgar þar sem öll geta komið með athugasemdir. Um er að ræða fyrstu stefnumótun sinnar tegundar sem skilgreinir Reykjavíkurborg sem fjölmenningarborg.
Lesa meira
Grafarholt og Úlfarsárdalur loftmynd

Hverfadagar Heiðu Bjargar borgarstjóra

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri mun heimsækja hverfi borgarinnar næstu vikur og mánuði. Borgarstjóri mun heimsækja stofnanir, hitta starfsfólk, ræða við íbúa og bjóða upp á opna viðburði.
Lesa meira
Loftmynd af húsum og sundunum í Reykjavík.

Sundabraut til kynningar

Umhverfismatsskýrsla vegna Sundabrautar og drög að aðalskipulagsbreytingu eru komin til kynningar. Haldnir voru þrír kynningarfundir í Reykjavík og er hægt að nálgast upptökur af þeim hér. Frestur til þess að senda inn umsagnir er til 30. nóvember.
Lesa meira
""

Vetrarþjónustan í borginni

Þegar snjór fellur eða hálka myndast í Reykjavík er unnið samkvæmt viðbragðsáætlun vetrarþjónustu. Aðstæður eru vaktaðar reglubundið og mannskapur kallaður út eftir þörfum.
Lesa meira
Verum klár - átak á vegum Reykjavíkurborgar

Verum klár!

Reykjavíkurborg stendur fyrir átaki undir formerkjunum Verum klár þar sem áhersla er lögð á jákvæð skilaboð til ungs fólks og aðstandenda þeirra um samveru og heilbrigðan lífstíl.
Lesa meira
Þjónustufulltrúi situr við starfsstöð sína.

Sendu okkur ábendingu

Á ábendingavef borgarinnar er hægt að senda inn ábendingu um hvað sem er. Allar ábendingar eru lesnar og flokkaðar af þjónustuveri og þeim komið til skila til þeirra sem hafa með málið að gera og þeir senda svar til baka.
Lesa meira

Fréttir

Borgarstjórnarfundur um kvöld

Forgangsraðað í samræmi við félagslegar áherslu samstarfsflokka í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2026

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn í kvöld. Samkvæmt henni er stefnt að rúmlega 3,4 milljarða króna rekstrarafgangi A-hluta, eða þess hluta reksturs borgarinnar sem fjármagnaður er af skatttekjum. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri mælti fyrir frumvarpi að fjárhagsáætlun í fyrsta sinn.

Höfðabakki

Endurnýjun umferðarljósa á Höfðabakka

Vinna er í fullum gangi við endurnýjun umferðarljósa á Höfðabakka. Eldri umferðarljósabúnaður var kominn á tíma og því nauðsynlegt að skipta honum út. Framkvæmdir hafa verið unnar í áföngum í haust og hafa að mestu gengið vel.

Nærmynd af fólki í fremstu röð á tónleikum. Myrkur, fólk á öllum aldri.

Unnar verða tillögur um bætta aðstöðu til tónleikahalds

Skipaður verður spretthópur sem mótar tillögur um hvernig má bæta aðstöðu til lifandi tónlistarflutnings í Reykjavík. Hópurinn verður skipaður fulltrúum Tónlistarborgarinnar Reykjavík, Tónlistarmiðstöðvar, Tónlistarráðs og tónleikahaldara.

Svifryk

Hækkun á styrk svifryks og köfnunarefnisdíoxíðs

Styrkur svifryks (PM10) hefur mælst hár í mælistöð við Grensásveg í borginni í kjölfar morgunumferðar í dag, 2. desember.

Meðferðaraðilar, foreldrar, sérfræðingar og annað áhugafólk um PMTO-foreldrafærni saman komin í Norræna húsinu til að fagna því að PMTO hefur verið við lýði í 25 ár.

Fleiri foreldrar fá fræðslu til að takast á við foreldrahlutverkið

Hópur foreldra sem fengið hafa PMTO-þjónustu sögðu frá jákvæðri reynslu sinni í pallborði á metnaðarfullum fræðsludegi sem haldinn var í Norræna húsinu í síðustu viku. Þar voru meðferðaraðilar, foreldrar, sérfræðingar og annað áhugafólk um PMTO-foreldrafærni saman komin til að fagna því að PMTO hefur verið við lýði í 25 ár hér á landi með afar góðum árangri.