OPUS lögmenn
Traust og öflug lögmannsstofa
OPUS lögmenn leggja áherslu á að veita viðskiptavinum sínum áreiðanlega og persónulega þjónustu.
Við veitum einstaklingum jafnt sem fyrirtækjum og stofnunum alhliða lögfræðiþjónustu þar sem fagmennska er höfð að leiðarljósi.
Þjónusta
Einstaklingar
OPUS lögmenn veita einstaklingum lögfræðiþjónustu á öllum helstu réttarsviðum. Lögmenn okkar hafa reynslu, kunnáttu og drifkraft til að gæta þinna hagsmuna og sérhæfa sig í að leysa úr málum með skýrum og skjótum hætti og standa vörð um réttindi þín fyrir dómi er mest á reynir.
Hið opinbera
Lögmenn okkar hafa sérþekkingu á sviði stjórnsýsluréttar og taka að sér fjölbreytt verkefni fyrir opinberar stofnanir og sveitarfélög. Við veitum bæði lögfræðiráðgjöf og aðstoð vegna einstakra mála og tökum að okkur stærri verkefni á öllum réttarsviðum sem viðkoma hinu opinbera.
Slysabætur
OPUS lögmenn hafa frá stofnun lagt mikla áherslu á bóta- og slysamál og hafa sérfræðingar stofunnar yfirgripsmikla reynslu og þekkingu á þessum málaflokki. Til að tryggja þinn bótarétt er mikilvægt að þú hafir tafarlaust samband við sérfræðinga okkar sem vísa þér veginn.
Sagan
OPUS lögmenn hafa frá stofnun sinnt alhliða lögfræðiþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Frá því að lögmannsstofan hóf göngu sína 1. desember 2006 hefur áhersla verið lögð á framúrskarandi og áreiðanlega lögfræðiþjónustu við viðskiptavini.
Lögmannsstofan hefur á að skipa öflugu starfsfólki sem leggur sig fram um að veita bestu mögulegu ráðgjöf og hagsmunagæslu á hverjum tíma. Eftir tæplega tveggja áratuga starfsemi eru undirstöður OPUS lögmanna sterkar hvort sem litið er til faglegra eða rekstrarlegra þátta.
EXCELLENTBased on 58 reviewsPosted onSigurbjörn MagnússonTrustindex verifies that the original source of the review is Google.Framúrskarandi þjónusta. Fagleg og vönduð vinnubrögð hjá OPUS lögmönnum.Posted onWioleta MajchrzakTrustindex verifies that the original source of the review is Google.Witam. Polecam usługi firmy OPUS. Profesjonalizm, szybki i przyjazny kontakt z klientem w j. Polskim.Posted onKasia MajchrzakTrustindex verifies that the original source of the review is Google.Bardzo profesjonalna kancelaria,szybka i sprawna porada w języku polskim-polecam pana Karola WalejkoPosted onJolanta PopczykTrustindex verifies that the original source of the review is Google.Polecam kancelarię OPUS, szyba i sprawna porada i działanie , miło i uprzejmie w języku polskm.Posted onDorota RekowskaTrustindex verifies that the original source of the review is Google.Polecam usługi kancelari Opus Karol Wałejko pomoże w j.polskim co daje pewność dobrej komunikacji,bez stresu. Profesjonalne i przyjazne podejście do sprawy i klienta.Posted onTeresa SowulTrustindex verifies that the original source of the review is Google.Bardzo profesjonalna kancelaria, porady na najwyższym poziomie i szybki kontakt z klientem, polecam bardzo!Posted onSeweryn DobiesTrustindex verifies that the original source of the review is Google.Frábær og fagleg þjónusta. Ég mæli með. 👌Posted onDebra LeongTrustindex verifies that the original source of the review is Google.Want to say a big thank you to Bjarni who answered my email in the middle of the night and although they could not help me with my problem , they gave me all the information I needed. Could have easily ignored me but so glad they didn’t!